top of page

3 Skref er í eigu systkinanna Ingibjargar viðskiptafræðings og Þorsteins markaðsstjóra. Þau búa yfir áratugareynslu af rekstri fyrirtækja og hafa starfað við rekstur, fjármál og stjórnun fyrirtækja um árabil, bæði á almenna vinnumarkaðinum, í eigin rekstri og hjá hinu opinbera.
Auk þeirra systkina starfa 5 öflugir starfsmenn hjá fyrirtækinu, ýmist með viðskiptafræði- eða bókaramenntun. Það eru þær Agnes, Gulla, Diljá, Kolfinna, Rakel og Indriði sem öll leggja sig fram um að veita faglega og framúrskarandi þjónustu.
Senda skilaboð
bottom of page