top of page

RAFRÆNT BÓKHALD

Hjá 3 Skrefum leggjum við mikinn metnað við að bjóða góða þjónustu og sanngjarnt verð. Lykilþáttur í því hefur verið innleiðing rafræns bókhalds, sem hefur leitt af sér bæði tíma- og kostnaðarsparnað fyrir viðskiptavini okkar.

Rafrænt bókhald 3 Skrefa er unnið í samstarfi við DK hugbúnað. Það felur í sér að þú skilar inn reikningum og kortastrimlum rafrænt og í rauntíma, í stað þess að safna þeim saman og skila þeim til okkar á pappírsformi. Þú getur einnig beðið brigjana þína að senda reikninga beint til okkar, og þannig sparað enn meiri tíma!

Viltu heyra meira? Hafðu samband!

Svona skilar þú inn gögnum...

skila_rafr.PNG
bottom of page